FÉLA2AA05 - Almenn kynning á félagsfræðinni

Stutt lýsing á áfanganum:

Fjallað um sögu félagsfræðinnar helstu frumkvöðla og helstu kenningum. Helstu tegundir samfélagaskoðuð með aðaláherslu á breytingu á íslensku samfélagi úr bændasamfélagi í nútímasamfélag. Rætt um lýðræði og jafnrétti og íslenskt stjórnkerfi.

Nokkur lykilhugtök áfangans:

Félagsfræði, frumkvöðlar, félagsfræðilegt innsæi, Verstehen, félagsfræðikenning, menning, samfélag, fjölskyldan, lýðræði og jafnrétti.

Námsmat:

Málstofa, ýmis verkefni og lokapróf.