DANS2BK05 - Danskar kvikmyndirog þættir

Stutt lýsing á efni áfangans:

Áhersla er lögð á að auka færni nemenda í dönsku með því að horfa á kvikmyndir og þætti, hlusta á talað mál og lesa undirtexta. Einnig er áhersla á hvernig kvikmyndir endurspegla menningu og atburði úr danskri sögu. Nemendur fá fræðslu um danska kvikmyndasögu, kvikmyndagagnrýni og kvikmyndagreiningu.

Námsmat: Áfanginn er símatsáfangi sem gerir kröfur um 90% raunmætingu nemenda.