Skólinn

Menntaskóli

Velkomin(n) á heimasíđu MH - 50 ára

Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ var stofnađur áriđ 1966. Markmiđ skólans er velgengni brautskráđra nemenda og ađ skólinn sé fyrirmynd um framsćkna kennslu, góđa stjórnsýslu og rćkt viđ menningu og listir.

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30 virka daga. Strćtóleiđ 13 fer Hamrahlíđina - rauntímakort hér

Fréttir

Brautskráning/ Graduation

Brautskráđir hafa veriđ 152 nemendur frá Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ!

Til hamingju öll sömul!HAMRAHLÍĐARKÓRARNIR KALLA Á VORIĐ

Kórarnir í Hamrahlíđ, Hamrahlíđarkórinn og Kór Menntaskólans viđ Hamrahlíđ,
kalla á voriđ međ tvennum tónleikum í hátíđarsal skólans á uppstigningardegi 25 maí.
Ţetta er hiđ árlega VORVÍTAMÍN kóranna, hátíđ fyrir alla fjölskylduna međ söng,
hljóđfćraleik og ýmsum skemmtiatriđum og uppákomum. Ţađ verđur líf og fjör
allan daginn, leikhorn fyrir börn, vísindastofa, hljóđfćrastofa og kaffiveitingar.

Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 14 og síđari kl. 16 og eru ţeir međ ólíkum efnisskrám.
Kórarnir hafa valiđ mörg lög á efnisskrá sem gestir verđa hvattir til ađ taka undir
og fagna sumri.

Ađgangur er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir.Skrifstofu verđur lokađ kl. 13:00 miđvikudaginn 24. maí

Vegna vorferđar starfsmanna verđur skrifstofa skólans lokuđ frá kl. 13:00 miđvikudaginn 24. maí. Ađ venju er síđan lokađ á uppstigningardegi fimmtudaginn 25. maí. Skrifstofan verđur opnuđ aftur á hefđbundnum tíma kl. 8:30 föstudaginn 26. maí.
Brautskráning verđur laugardaginn 27. maí kl. 14:00.

Sumarönn 2017

Sumarönnin mun standa frá 22. maí til 24. júní 2017.
Kennt verđur samkvćmt eftirfarandi töflu:
Íslenska 3 – ÍSLE3CC05 – ţriđ. og fim. frá kl. 16:30 til 20:00 í st. 16.
Íslenska 5 – ÍSLE3EE05 – mán. og miđ. frá kl. 16:30 til 20:00 í st. 16.
Stćrđfrćđi (Líkindareikn. og tölfrćđi) – STĆR2CT05 – ţriđ. og fim. frá kl. 16:30 til 20:00 í st. 12.

Ráđgert er ađ prófa laugardaginn 24. júní, nánari tímasetning og fyrirkomulag verđur ákveđin síđar.

STĆR3DD05, SAGA22BE05 og SÁLF2BŢ05 falla niđur.

headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan daginn.
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf